23.9.2006 | 10:41
Smá vandræði og nýr frændi
Ég lennti í þeirri skemmtilegu lífsreynslu að fá að fara í babúbíl. Ég var búin að vera sofandi í 3 tíma þegar ég svelgdist eitthvað á og átti erfitt með að draga andann. Ég var send niður á spitala og þurfti að vera þar í skoðun í 3 daga. (allt er þegar þrennt er). Við erum samt komin heim og öllum líður vel í dag.
Ég eignaðist líka nýjan frænda í francelandi. Hann heitir Jens Marc í höfuðið á honum afa mínum. Það eru nokkrar myndir af honum hérna.
kk
Athugasemdir
Almáttugur rúsínan mín vona að þú hafir það betra og allt sé í lagi,óskemtileg reynsla þetta.En annars hamingjuóskir til ykkar allra með til fransmanninn hann Jens Marc, flott nafn.Hlakka til að sjá ykkur.
Koss og knús ykkar Gunna
Gunna frænka (IP-tala skráð) 23.9.2006 kl. 15:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.