27.12.2006 | 18:27
Fyrstu jólin mín
Kæru frændur,frænkur, fjolskylda, samstarfsfólk til sjávar og sveita, innsveitum og útsveitum, borgarplebbar og sveitalubbar. Við í Ólafsgeisla óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi nýs árs. Lifðu í lukku en ekki krukku. Hugsið ykkur ef við hefðum skírt Dís Ester, Ríta Lín, Mist Eik eða Lind Ýr.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.