Nýjar myndir og vidjó

Jæja, mamma er svo löt að setja inn nýjar myndir að ég ákvað bara að gera það sjálf.  Eða því sem næst, fékk hann pabba minn til að setjast niður og klára þetta verk fyrir hana mömmu, hún var svo löt í dag.  Tók bara til og endurraðaði stofunni á meðan ég svaf.  Ásamt þess að setja í nokkrar vélar og annað létt verk.  Hún gat ekki líka skúrað, fannst það vera svona frekar lélegt af henni. 

 

Jæja endjó ðe píktjúrs.

 

p.s mamma tók þetta vídíó fyrir mistök,  hún var að reyna að taka mynd. 

 kv. stína b


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá hvað þú ert orðin stór sæta stelpa! Villist kannski einhvern tíman þegar ég er á leið til fjalla, í heimsókn. Skemmtilegt að taka video þegar maður ætlar að taka mynd, lendi í þessu oft og iðulega

Kveðja,

Linda frænka

Linda (IP-tala skráð) 16.1.2007 kl. 10:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband